Tuesday, November 22, 2005

hann er á lífi

Eins og flestir vita þá er ég með meðleigjanda eða var með en hann hvarf á sunndag um 4 leitið og hefur ekki sést síðan,
en um kvöldmatarleitið byrtist hann hérna heima eftir rúmlega 2 sólhringa fjarveru

en þannig er mál með vexti að stúlka ein gisti hjá honum á laugardags nóttina í dópistarholunni hérna niðri síðan sáum við Kobbi á eftir þeim út úr hús um 4 leitið á sunnudag hafði hann ekkert gert var við sig fyrr en um kvöldmatarleitið áðan,
ég hafði óttast að hún hefði rænt honum, og va mér svo sem alveg sama því íbúðinn hefur aldrei haldist svona hrein lengi.
enn þannig var að ég vaknaði um 12 leitið á sunudag og byrjaði að taka til og vaxaupp end með því að var farinn að þrífa eldavélinna og búinn að henda öllum skófatnaði út og gekk svo langt að ég fékk lánaða riksugu og sópa og sópaði eldhúsið og riksugaði stofuna við litla ánægju Kobba sem svaf vært í stofunni, ég meira seigja flokkaði námsgöggninn og lagði leiðslan ruslhauginn á stofugólfinu. eftir það settist ég niður með vínber, titz kex og osta og við Klobbi horfðum á myndinna Goal.

Skólinn ég náði þeim merka árangri að skila af mér tveimur heimildaritgerðum í síðustu viku og sem voru svona um það bil 13 bls hvor með forsíðu efnisyfirliti, heimildarskrá og viðauka, einig náði ég þeim meirka árangri að vinna þetta á kvöldin og nóttunni og svaf svona um það bil 30 tíma í síðustu viku en náði að skila samt.
svo Sindri hættu að væla.-------------------------
Bergvin Snær Andrésson

Friday, November 18, 2005

Sögustund með Begga ljósku

Ég biðst afsökunar á þessarri löngu færslu


Það er frá tvennu að segja í dag í fyrsta lagi

Saga 1: Síminn

Ég týndi símanum mínum í dag og eyddi um 1-2 kl. í að leita að honum fór í allar skólastofur og inn í tölvuver og niður í íþróttahús spurði marga fór meira segja heim þræddi alla leiðir sem á vegi mínum voru þennan morgun fóðrið í úlpunni minni var orðið svo slitið að ekki er hægt að geyma neitt ganglegt í vösunum lengur.

Er ég hafði gefið upp alla von hélt ég heim á leið súr í bragði og vonsvikinn en samt var þetta svo eðlilegt, og hugsaði að síminn minn kæmi nú ljós einhvertíman, eins og bækurnar mínar sem ég týndi um dagiin reyndar hafa þær ekki en komið í ljós en það hlýtur að koam að því.
en alla vegaa ég var kominn heim og er ég labbaði að húsinu heyrði ég kunnulegan hljóm, hljóm sem ég heyrði bara er hringt var í mig
ég minntist þess þá að ég skrapp heim í hádeginu og gæti kannski verið að síminn minn hefðu dottið í snjóinn, ég labbaði inn með töskuna með bros á vör en vissi að þetta ætti eftir að ver vandasamt verk því ég heirði rétt síðasta tóninn svo ég náði ekki að staðsetja símann.
Er ég kom inn lét ég töskuna frá mér og labbaði ómeðvitað inn á bað og skimaði í kringum mig en sá ekkert kveikti eg þá ljósinn en sá heldur ekkert en er augun mín skimuðu yfir þetta litla baðherbergi þá kom í ljós að síminn min lá á snyrti hillunni minn á baðinu.


saga 2: bílinn

Ég var að sendast á pizza 67 í kvöld fór með heimsendingu til Alexöndru og Bjössa
er ég kom út að bílnum ( svartur subaru )efti að hafa látið af mér tvær gósmætar pizzur
þá greyp í handfangið á bílnum en hann opnaðist ekki, hann var sem sé læstur ég leitaði og leitaði að lykklunum en komst fljót að þeirri niðurstöðu að bíllinn hefði læst lykklana inn í bílnum
Mig minnti endilega að yfirmaður minn hefði sagt mér sögu um svipað atvik sem hann hefði lent í.
Ég var notlega í heimsendingu og með læstan bíl út í bæ sem er ekki mjög gott,
en sem betur fer þá hafði ég hreinsað upp heimsendingarnar af borðinu og var þetta síðasata sendinginn í bili en vissi einganveginn hvort fleiri sendingar biðu mín.
Þar sem ég þekkti nú vel heimilsfólkið þaran á bæ fékk ég að nota tellifónið ( síamann ) og hringdi í bossinn yfirmanninn og ég lét eina starfsmanneskju sækja fyrir mig aukalykill til yfirmannsins og fær mér hann.
Yfirmenn mínir fanst nú þetta hálf undarlegt að bílinn hefði læstlyklana inn og fóru bera upp á mig sakir að hefði nú kannski rekiði mig í einhver takka ég þverneitaði notlega fyrir það sár móðgaður því ég léti nú ekki fólk halda að ég væri einhver
3 ára smákrakki staddur í fjólskylduferð í Húsavík ( fjarri mannabyggð )sem hefði læst sig inn í bíl í með því að ýti óvart á samlæsinguna
(Stefán Bragi ég er ekki endilega að beina þessu að þér ) bara tók dæmi sem getur átt við hvern sem er.)
15 mínutur síða fæ ég lykilinn í hendur ég tek við honum og hyggst opna bílinn með samlæsingunni en ekkert skeður enginn ljós og bílinn opnast ekki þá fer minn aðeins að hugsa (eða ekki) og labba fram hjá næsta bíll sem var jeppi og vitið menn hinum megin við jeppann var bílinn sem ég var á, ólæstur og allt
ekkert vandræðalegt
ekki von að hinn bilinn hafi verið læstur sem var blár wolsvagon því ekki vill eigandinn að einhver haugstropaður sendill fari að vaða upp í hann í tíma og ótíma.
----------------------------------
Bergvin Snær Andrésson

Wednesday, November 16, 2005

púff

jæja þá er einni einingu lokið lauk við íþg 1x1 sem var frjálsar svo ég er komin með eina einingu og bara 19 eftir púff þetta verður erfit er ekki að sjá framm á að ná öllum þessum einingum er ekki búin að sofa nema í svona 10 tíma síðan ég vaknaði á sunnudagsmorgun er nú samt að spá í að fara lúlla
var að gera heimildarritgerð til 6 í morgun svo ég svaf ekkert þorðið því ekki hélt ég myndi ekkert vakna aftur í skólan
þarf að skila einni heimildarritgerð til viðbótar um einokunarverzlun á íslandi
( ef einhver á soleiðis eintak mætti sá hin sami alveg ljá mér það í staðinn þyrfti hann ekki að gefa mér eins maraga peninga í jólagjöf)
á líka eftir fara í 5 próf á morgun og hinn 2 í stæ 303 eitt í anatómíu 1 í lífeðlisfræði og eitt í efnafræði


mikið búin að pæla í því að sko eugun okkar sjá allt á hvolfi og síðan speiglast myndin aftan við þaug víxlast eithvað var ekki alveg að fylgjast nógu vel í lífeðlisfræði
(eða eins og Kristrun vill meina hangman 203)
en sko ef við myndum fá sjúkdóm sem myndi brengla sjónina sem myndi hafa áhrif á speglunninna og myndum sja allt á hvolfi væri það ekkki ömurlegt. eða ætli það myndi skipta svo miklu máli. pælið aðeins í þessu


kv. Bergvin

p.s. nenni ekki baun að fara yfir þetta

Tuesday, November 15, 2005

lifi enn

það er sem sé ekki búið að nauðga mér ennþá eða drepa mig allavega ekki svo ég viti af ef þið hafið frétt annað endilega látið mig vita

jæja ég var svo himinlifandi að sjá að ég væri linkaður inn hjá góðvinkonu minni að ég ákvað að ég irði nú að rita niður nokkur orð á tölvskjáinn og þar sem ég er í tima og enginn er að hlusta nema ég þá ákvað ég að þetta væri upplagt tækifæri
en
já ég býst við að ná engum einingum nema kannski 3mur

ég er að vinn núna á pizza 67 sem bakari og sendill hefvíti góður gaur
get orðið hendt pizzunni upp í loft og snúið henni í loftinu og það sem er fyrir mestu er að ég get grípið hana líka
Eining er pizzurnar eru ætar frá mér sem er mjög gott

skólin gegnur svona upp á ofan var lasin í tvær vikur svo missti mjög mikið úr svo ég mun falla í svona 3 mur fögum

mér skilst að ég sé að far til Kanarí um jólin svo ég verð bara taka því eins og hverju öðru verkefni

og ég minni á það ég vil jólagjafirnar í formi peninga helst Kanaríska peninga og minni á það að það enn hægt að leggja inn á bankareikninginn minn í landsbankanum penigna í formi jóloagjafar ef þið viljið spara kortið eða sendigarkostnaðinn
reikings numerið er
0175-26-005712 kt: 230483-4549

einnig get ég komið og sótt þettta ef þið viljið frekar.
hafið þá bara samband í sima 8677698 og ég mun mæla okkur mót
biða að heylsa í bili


nýr þáttur á síðunni er smáauglýsingar

:Smáauglýsingar:

Ungur strákur óskar eftir legjanda eftir áramót má vera af hovru kyni sem er
upl.í síma 8677698

Thursday, September 08, 2005

skólin byrjaður

jæja það er ég svona næstu lifnaður lifnaður við svona ,,"berlí ( ensku sletta sem ég bjó til og þýðir næstum því )
er núna í tíma íþróttafræði geri aðalega að því að lit í litabókin sem kennarinn lét okkur kaupa og liti með , er rosa flinkur að lita, litaði næstum því heila mynd án þess að lita útfyrir,en vonadi áður en skólin er búin næ ég því.

Ég bíst við að falla í öllum prófu vegna erfið leika á náminu sem ég er í svo sem

efnafræði 203 mjög þunngt
anatomy 203 enþá þyngra
þýska á aldrei eftir að ná því,
stærfræði 303 næ því liklega
jarðfræði get aldrei mætt í tíma vegna þess er í þýsku svo það mun ganga svolítið strembið fyrir því ( fyrir gefið ekki fallegt orðalag )
uhh og hvað fleira já
lífræði 103 ( lífeðlisfræði ) mjög strembið hef mætt í alla tíma og skil ekkert

svo góðir hálsar og barkakýli þa mun ég eiga í erfiðleikum með þessa önn, en hver veit nema ég næli mér í nokkrar einingar fjúffff
en já lita nei, ég bý semsagt heim hjá mér hahahahah
mjög findið ég er að leigja út í bæ og það er strákur að leigja með mér en hann er ekki fluttur inn geri það kanski í kvöld( ætlaði að skrifa kvöld með hái hvöld )haha djö.. er ég vitlaus
en já má sem sé ekki srifa svona mikið í einu annars verður kristjana frænka reið sorrý skristjana ( sorry er tekið úr engilsaxnesku og þýði svona lauslega fyrirgefðu )
en ég þekki þenna strák ekkert svo er rossa spenntur vonadi er hann ekki nuaðgari eða morðingji ef svo er þá er þetta kannski síðasta færslan, svo verið sæl góða fólk og lifið heyl

þið sem ég þekki ekki neitt þið eigið ekki skilið hveðju mín en ég skal búa til aðra kveðju fyrir ykkur

humm,, þið sem þekkið mig ekki bless"
-----------------------------
Bergvin Snær Andrésson

Sunday, May 29, 2005

skólinn er bestasta í heimi

Ég náði öllum prófum
ekki kannski með bestu einkun en með einkunum yfir 4.5 svo ég er eins og mesta gelgja í heim þessa daganna sem sé eins og systir mín því ég er í skýjunum ég hef sem sé lokið heilum 63 einingum í menntaskóla
guð minn almáttugur ég er bæuin að vera 3 tíma skrifa þetta puttarnir virðast ekki eins og þumalputtar heldur eins og heill fótur að stærð hjá fulorðnum karlamanni það er að segja þ.e.a.s. pælið í því ef fólk mundi/myndi mann ekki hvort á skrifa já mundi tala eins og það skrfiar segja langar settnigar með skammstöfum m.a., t.d., þ.e.a.s., o.s.f. ( hvernig skmastafar maður og svo framvegis ??)
prófiði að tala svona í smástund prófið núna segið eitthvað núna við einhver sem er hjá ykkur ef enginn er hjá ykkur hringiði í einhvern núna svona ég bíð
ef ykkur vanta tal félaga, eigið einga vini eins og ég þá er fínt að tla við sjálfan ykkkur eða þið getið hringt í mig 867-7698 en þa ðer ekki víst að ég svari ykkur því ég á heima úti í sveit og það er ekki gsm samband þar svo það er eiginlega vonlaust að hringja í þetta númer nema að ég fari með síman í gsm samband og láti einhver hafa hann þá gætuð þið hringt í hann ok geri það

en já einkunnir
einkannir??
hver veti ekki sá besti í málfrðæi en ég feikilegur spekingur um að orðaröðun og að tla með hreim og svo gét ég líka talað svona linmælsku ég verða sýna ykkur það einhver tíman hahahaha það er ekkert smá findið eð kanski bara smá findið

uhhumm
dan 202 6
efn 103 8
ísl 303 6
íþf 232 6 íþrótta saga
íþf 242 6 næringarfæði
íþg 152 7 blak ( ég get kenntu ykkur blak það er soldið skondin íþrótt )
íþr 111 8
íþr 101 8
líf 113 8 umhverfisfæði
nát 113 7 ( undirbúnigs áfangi fyrir jarðfræði )
stæ 202 9
lek 101 staðið metið ( tók þátt í uppsetnigu á leikritunu slapaðu af og var yfir smiður og yfir ljósamaðurog sýningastjóri stundum fékk eina einugu fyrir það

en já best að skrifa ekki of mikið svo fólk geti lesið þetta það alltaf verið að hvarta um að ég skrfi svo mikið

ble ble

-----------------------------
Bergvin Snær Andrésson

p.s. ég ætla á hroskildefestival um mánaðr mótin jun og júl

pp.s hvað sem það nú þýðir. ekki feitu séns í helvíti að ég nenni að far yfir þennan skíta pistil

afaskið orðbragði hahahha afasakið hahaha hvað þýðri það alltaf að búa til ný orð
vatnar bara þýðing á það

pppp.sss.. auglýsi eftir þýðingu á orðinu "afasakið" takk

Tuesday, April 19, 2005

Hvutti með kái Kvutti

jæja þá álpaðsit maður loksins inn á netið það er svo langt síðan að ég var hérna seinast að ég er eiginlega búin að gleyma hvað lénið væri ( lén er á mínu máli netslóð eða svoleiðis gæti verið að í Reykvískum orðabókum þýddi þetta eitthvað annað en í Austfirskri oðra bók er þetta svona.

,,Lén: naforð yfir netslóðir sem fólk skoðar á veraldarfefnum sem notaður er úi tölvum í hinu háþróuðuð borgumn og bæjum"

síða er líka útskýring á orðinu netslóð sem ér er ekki búin að fletta upp

en ástæðan fyrir þessum skriftumn mínum í dag er að ég fék þá dettu í hug að senda inn atvinnu umsókn á Norjobb.net eða eitthvað soleiðis ég fékk síðan bréf í dag um þetta málefni sem sé atvinnu tilboð í álandseyjum ég held að mamma hafi eitthvað rugglast með þessa umsókn mína því bréfið sem ég fékk/vinnutilboðið er á einhverju tungumáli sem ég ekki skil.
svona ekki ósvipað og þetta blogg mitt fyrir ykku, svo þið skiljið vandan sem ég er í
Ég skil það að launin eru ekki upp á marga fiska
( ég ætla samt að vona að ég fái ekki borgað í fiskum hahahahah ég hef ekki glatað gríninu það er alltaf svo stutt í grínið hjá mér eins og um dagin þá sagði ég svo findinn brandara að vísu hló eingin en það er nú aukaatriði..ha já umsóknin)
sem sé hún er svona var kannski að vona að það væri einhver útlendigur í ættinni sem skildi eitthvað út á hvað þetta bréf byggist á.

p.s. það kemur p.s fyrir neðan þetta bréf

Hej Bergvin!

Jag har en plats som jordbruksarbetare på en försöksstation, cirka 10 kilometer utanför mariehamn, Ålands stad, som jag undrar om du är intresserad av? Du skulle börja i maj och arbeta så länge som du har möjlighet, tillsammans med två andra. Möblerad bostad finns på arbetsplatsen, för 87 euro/månad. Lönen är 1115,83 euro/månad.

Med vänliga hälsningar
Johanna Lindholm

Föreningen Norden på Åland rf
Storagatan 9
AX-22100 MARIEHAMN
Tel/fax: +358(0)1817597
www.nordjobb.net - nordjobb@aland.net


P.S. um daginn þá var ég kosin diskó kongur á caffy khb (sem er skemmtistaður kaffi ) um daginn
segi frá því seinn a má víst ekki haf þetta lengar samkvæmt skoðunar konnunum í fremingu systur minnar um daginn úbbs verð víst líka að bæta inn greeinaskilum hvað sem það er nú.kannski ég spyrji kennarann